Hvar útskrifast íslenskir læknar erlendis?
Á tímabilinu 2014–2025 útskrifuðust samtals 318 íslenskir læknar frá erlendum háskólum. Flestir útskrifuðust frá Slóvakíu, samtals 136 læknar (42,8%), frá Ungverjalandi útskrifuðust 112 (35,2%) og Danmörk 45 (14,2%). Frá öðrum löndum, þar á meðal Sví...
16.12.2025