Launagreiðanda ber að senda skilagreinar með iðgjöldum mánaðarlega fyrir hvern launþega. Mikilvægt er að tímabil sé skilgreint, sjóðir séu sundurliðaðir og rétt merktir og að greiðslur og skilagreinar stemmi.
Skilagreinum má skila á eftirfarandi hátt:
- Skilagreinar á SAL formi sendast á netfangið gudrun@lis.is
- Skilagreinar á XML
Gjöld til Læknafélagsins:
- Félagsgjald LÍ árið 2025 er 175.000 kr.
- Fjölskyldu- og styrktarsjóður lækna 0,41%
- Orlofssjóður 0,25%
Greiðsluupplýsingar:
- Bankareikningur: 301-26-81230
- Kennitala: 450269-2639
- Netfang fyrir skilagreinar: gudrun@lis.is