Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) hvetur íslensk stjórnvöld til að taka undir kröfu framkvæmdastjóra Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar Dr. Ghebreyesus og aðalritara Amnesty International Dr. Callamard um að Dr. Hussam Abu Safyia,
Lokið er atkvæðagreiðslu lækna sem starfa samkvæmt kjarasamningi LÍ og fjármála- og efnahagsráðherra um kjarasamning sem undirritaður var 28. nóvember sl.