Úr fjölmiðlum

Læknafélagið fundar hjá ríkissáttasemjara eftir páska

Læknafélagið fundar hjá ríkissáttasemjara eftir páska

Læknafélag Íslands hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. Fyrsti fundur verður 4. apríl. Formaður félagsins segir mesta áherslu vera á styttingu vinnuvikunnar og starfsumhverfi lækna í kjarasamningsgerðinni.
29.03.2024
Læknafélagið mótfallið lögleiðingu dánaraðstoðar

Læknafélagið mótfallið lögleiðingu dánaraðstoðar

Læknafélag Íslands er mótfallið frumvarpi um dánaraðstoð sem nú liggur fyrir Alþingi. Þetta sagði Steinunn Þórðardóttir, formaður félagsins, í Pallborðinu á Vísi fyrr í dag.
29.03.2024