Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) hvetur íslensk stjórnvöld til að taka undir kröfu framkvæmdastjóra Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar Dr. Ghebreyesus og aðalritara Amnesty International Dr. Callamard um að Dr. Hussam Abu Safyia,
Lokið er atkvæðagreiðslu lækna sem starfa samkvæmt kjarasamningi LÍ og fjármála- og efnahagsráðherra um kjarasamning sem undirritaður var 28. nóvember sl.
Kl. 16 í dag, 7. nóvember, lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og frá 6. janúar fram í apríl 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1061 eða 85,15%.
Nú kl. 16 lauk atkvæðagreiðslu um tillögu stjórnar LÍ um verkfallsaðgerðir lækna í nóvember og desember 2024 og janúar 2025. Á kjörskrá voru 1246. Atkvæði greiddu 1032 eða 82,83% þeirra sem máttu greiða atkvæði.
Liðlega hundrað lækna mættu á félagsfund í gærkvöldi, sem boðaður var af hálfu stjórnar og samninganefndar LÍ til að fara yfir stöðuna í kjaraviðræðum LÍ við ríkið.