Fréttir

Nýjar úthlutunarreglur hjá Fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna

Nýjar úthlutunarreglur hjá Fjölskyldu- og styrktarsjóði lækna

Á fundi sínum hinn 21. febrúar sl. samþykkti stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs (FOSL) nýjar og rýmkaðar úthlutunarreglur sjóðsins fyrir árið 2022
01.03.2022
Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Frá stjórn LÍ vegna ástandsins í Úkraínu

Stjórn Læknafélags Íslands (LÍ) fordæmir þá fordæmalausu ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi að ráðast inn í Úkraínu, sjálfstætt og fullvalda grannríki.
28.02.2022
Ályktun stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu

Ályktun stjórnar LÍ um eflingu heilsugæsluþjónustu

Stjórn Læknafélags Íslands skorar á stjórnvöld að standa við þau fyrirheit að efla heilsugæsluna.
17.02.2022
Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn LÍ og FL um drög að frumvarpi til laga um útlendingalög

Umsögn Læknafélags Íslands og Félags læknanema um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd).
16.02.2022
Á hvernig vinnustað vilja framtíðarlæknar vinna?

Á hvernig vinnustað vilja framtíðarlæknar vinna?

Yfirlýsing Félags læknanema og Félags almennra lækna
04.02.2022
Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Þetta snýst um fólkið í framlínunni

Nú hefur neyðarstigi almannavarna verið lýst yfir í fjórða sinn í yfirstandandi faraldri vegna álags á heilbrigðiskerfið. Hluti röksemdafærslunnar er sá að ekki verði hlaupið að því að styrkja mönnun kerfisins utan frá vegna einangrunar landsins. Slíkt hefur verið gert í löndunum í kringum okkur auk þess að herinn hefur verið k
12.01.2022
Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Læknadagar 2022 verða 21.-25. mars nk.

Eins og skýrt var frá í tölvupósti til félagsmanna í lok síðasta árs þá reyndist útilokað annað en að fresta Læknadögum núna í janúar vegna stöðu mála í heimsfaraldrinum.
06.01.2022
Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Hvatning til skráningar í bakvarðasveit

Landlæknir og sóttvarnalæknir biðla nú til lækna að skrá sig í bakvarðasveit
23.12.2021
Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir er nýr formaður LÍ

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir er nýr formaður Læknafélags Íslands til næstu tveggja ára.
21.12.2021
Jólakveðja

Jólakveðja

Jólakveðja frá Læknafélagi Íslands
21.12.2021