Fréttir

Starfsmannabreytingar hjá Læknafélagi Íslands

Starfsmannabreytingar hjá Læknafélagi Íslands

Sólveig Jóhannsdóttir hagfræðingur, sem verið hefur framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands frá árinu 2009 hefur látið af störfum.
08.10.2021
Sem betur fer.... tölum við saman  - Fundi með frambjóðendum streymt

Sem betur fer.... tölum við saman - Fundi með frambjóðendum streymt

Samtal heilbrigðisstétta við frambjóðendur um framtíð heilbrigðiskerfisins fer fram í dag kl. 10.30. Viðburðinum er streymt.
17.09.2021
Upprifjun handa Kára

Upprifjun handa Kára

í tilefni umvöndunar Kára í garð lækna í nýjasta hefti Læknablaðsins sem er viðlag við sama stefgang úr kórverki hans frá 2019 og birtist í Fréttablaðinu á sínum tíma2.
09.09.2021
Yfirlýsing Félags íslenskra sérnámslækna í geðlækningum um stöðu húsnæðis geðdeilda Landspítalans

Yfirlýsing Félags íslenskra sérnámslækna í geðlækningum um stöðu húsnæðis geðdeilda Landspítalans

Í gegnum árin hefur húsnæði geðdeilda Landspítalans fengið litlar úrbætur. Húsnæðið einkennist af þröngum göngum, gráum steinveggjum, óheyrilegum fjölda tvíbýla, gegndræpum gluggum, afar takmörkuðu aðgengi að útisvæði
07.09.2021
Læknablaðið er komið út

Læknablaðið er komið út

Tölublað septembermánaðar er komið út.
03.09.2021
Athugasemdir formanns Félags sjúkrahúslækna vegna athugasemda Landspítala frá 24. ágúst

Athugasemdir formanns Félags sjúkrahúslækna vegna athugasemda Landspítala frá 24. ágúst

Á heimasíðu Landspítalans birtust 24. ágúst sl. athugasemdir Landspítala við ýmis ummæli formanns Félags sjúkrahúslækna um stöðu Landspítalans
31.08.2021
Af­greiðsla al­var­legra at­vika í heil­brigðis­þjónustu

Af­greiðsla al­var­legra at­vika í heil­brigðis­þjónustu

Theódór Skúli Sigurðsson, Steinunn Þórðardóttir og Reynir Arngrímsson skrifa grein um afgreiðslu alvarlegra atvika á Vísi.
31.08.2021
Sem betur fer!

Sem betur fer!

Í dag hófst sameiginleg herferð Læknafélags Íslands, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM undir slagorðinu Sem betur fer. Félögin vilja með herferðinni vekja athygli á mikilvægi háskólamenntaðs fólks fyrir heilbrigði þjóðarinnar, verðmætasköpun í samfélaginu, samkeppnisstöðu á alþjóðavettvangi og sjálfbærni landsins til framtíðar.
26.08.2021
Læknaráð vill  skjaldborg um Landspítala

Læknaráð vill skjaldborg um Landspítala

Stjórn Læknaráðs Landspítala sendir heilbrigðisráðherra ályktun vegna alvarlegrar stöðu Landspítalaspítalans.
09.08.2021
Ekki auðleyst verkefni en verður að ráðast í

Ekki auðleyst verkefni en verður að ráðast í

Læknafélag Íslands (LÍ) fagnar því að stjórnvöld virðist ætla að leggja aukna áherslu á samráð og samtal við helstu hagaðila um viðbrögð og áherslur til viðhalds og eflingar heilbrigðiskerfisins. Félagið vill að þessu tilefni koma eftirfarandi á framfæri í kjölfar fundar með fulltrúum nokkurra heillbrigðisstétta (hjúkrunarfræðnga, lækna og sjúkraliða), sem haldinn var 6. ágúst 2021.
06.08.2021