Elías Sæbjörn Eyþórsson og Gunnar Guðmundsson hafa verið valdir vísindamenn ársins 2021 á Landspítala. Þá hlaut Hans Tómas Björnsson 6 milljón króna verðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði og skyldum greinum.
Læknafélagið hvetur heilrgiðisráherra til að gefa Sjúkratryggingum Íslands fyrirmæli um að ganga til samninga við sérgreinalækna um þá þjónustu sem þeir veita sjúkratryggðum.
Læknafélag Íslands gerir alvarlegar athugasemdir við þá fyrirætlan íslenskra stjórnvalda að ætla að endurskilgreina áhættumat sem alþjóðleg samstaða ríkir um.
LÍ styður ekki að gerð verði skoðanakönnun meðal heilbrigðisstarfsfólks um afstöðu þess til dánaraðstoðar á meðan umræðan sé knúin fram af þeim sem vilji lögleiðingu hennar.