Fréttir

Læknar segja að slys hafi orðið í stjórnsýslunni

Læknar segja að slys hafi orðið í stjórnsýslunni

Læknar krefja heilbrigðisráðherra svara á því hvers vegna ákveðið var á lokametrunum að senda leghálsskimunarsýni til útlanda.
25.02.2021
Alrangt að gæði og öryggi séu tryggð með samningum við erlenda aðila

Alrangt að gæði og öryggi séu tryggð með samningum við erlenda aðila

Formaður Félags íslenskra rannsóknarlækna segir boðleiðir verða styttri og skilvirkni meiri með því að halda áfram að gera rannsóknir á leghálskrabbameinssýnum á Íslandi.
18.02.2021
Mikilvæg störf færð úr landi á tímum sem atvinnuleysis

Mikilvæg störf færð úr landi á tímum sem atvinnuleysis

Stjórn Læknafélags Íslands hefur sent frá sér ályktun um krabbameinsleit í leghálsi
12.02.2021
Ljóð Hjálmars Freysteinssonar að koma út

Ljóð Hjálmars Freysteinssonar að koma út

Þeir sem bilja votta lækninum og hagyrðingnum, Hjálmari Freysteinssyni, virðingu sína í bók sem kemur út í maí geta haft samband við Bókaútgáfuna Hóla.
11.02.2021
Vilja að heilbrigðisráðherra dragi skýrslu um dánaraðstoð til baka

Vilja að heilbrigðisráðherra dragi skýrslu um dánaraðstoð til baka

Formaður Læknafélags Íslands hvetur heilbrigðisráðherra til að draga skýrslu sína um dánaraðstoð til baka.
08.02.2021
Námskeið til endurheimtar frá streitu í mars

Námskeið til endurheimtar frá streitu í mars

Kristín, Erla Gerður og Gyða Dröfn hjálpa læknum að takast á við streitu á fjögurra daga námskeiði í mars.
05.02.2021
Heilsuvernd, lækning og líkn á sér ekki ríkisfang

Heilsuvernd, lækning og líkn á sér ekki ríkisfang

Samkomur lækna og símenntunarráðstefnur eru mikilvægir hlekkir miðlunar þekkingar og framþóunar auk þess að vera gleðileg samverustund til eflingar félagslegrar samstöðu og á samtakamætti læknastéttarinnar.
03.02.2021
Fréttir af aðalfundi Alþjóðasamtaka lækna, WMA

Fréttir af aðalfundi Alþjóðasamtaka lækna, WMA

Alþjóðasamtök lækna létu kórónuveirufaraldur ekki aftra sér frá ályktunum og yfirlýsingum á rafrænum aðalfundi í lok október.
03.02.2021
2. tölublað Læknablaðsins 2021

2. tölublað Læknablaðsins 2021

Brjóstaskimanir, offita, streita, hey og ofnæmi í 2. tölublaði Læknablaðsins 2021 sem komið er út
02.02.2021
Siðferðisbrestur fái veikasta fólkið ekki þjónustu

Siðferðisbrestur fái veikasta fólkið ekki þjónustu

Salóme Arnardóttir, formaður Félags íslenskra heimilislækna hersla sem er í núverandi skipulagi heilbrigðiskerfisins koma í veg fyrir að hægt sé að aðstoða þá veikustu.
29.01.2021