Formaður Félags íslenskra rannsóknarlækna segir boðleiðir verða styttri og skilvirkni meiri með því að halda áfram að gera rannsóknir á leghálskrabbameinssýnum á Íslandi.
Þeir sem bilja votta lækninum og hagyrðingnum, Hjálmari Freysteinssyni, virðingu sína í bók sem kemur út í maí geta haft samband við Bókaútgáfuna Hóla.
Samkomur lækna og símenntunarráðstefnur eru mikilvægir hlekkir miðlunar þekkingar og framþóunar auk þess að vera gleðileg samverustund til eflingar félagslegrar samstöðu og á samtakamætti læknastéttarinnar.