Ekki er unnt að heimila líknardráp eða aðstoð lækna við sjálfsvíg hér á landi, því hvorutveggja hlyti að vera refsivert samkvæmt ákvæðum laga nema að þeim breyttum. Á það er bent í grein formanns Læknafélagsins.
Gerðardómur gerir ríkinu að veita alls 1.100 milljónum króna til heilbrigðisstofanna á ári til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga. Dómurinn telur að ráðstafanir til að útrýma launamun kynjanna muni hafa áhrif á starfskjör hjúkrunarfræðinga.
Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum nýstofnaðs félags Myndgreiningar ehf. á Læknisfræðilegri myndgreiningu ehf. og Íslenskri myndgreiningu ehf.
Formaður Læknafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum af stöðunni á bráðamóttöku Landspítala. Hann segir að standa þurfi við yfirlýsingar um að styrkja og efla heilbrigðiskerfið.
Umboðsmaður Alþingis telur að leysa gæti þurft deilu yfirlækna við Landspítala fyrir dómstólum. Ítarleg grein um málið má finna á vef Stundarinnar.
Endurmenntun lækna skiptir máli fyrir gæði og framþróun heilbrigðisþjónustunnar og öryggi sjúklinga og það er mikilvægt að þessi réttur sé virtur í hvívetna.