Fréttir

Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Landlæknir fær dag- og vikulega skýrslur um líðan lækna

Alma D. Möller landlæknir fylgist með álaginu og líðan heilbrigðisstarfsfólks í kórónuveirufaraldrinum.
20.04.2020
Valgerður Rúnarsdóttir dregur uppsögn sína á Vogi til baka

Valgerður Rúnarsdóttir dregur uppsögn sína á Vogi til baka

Framkvæmdastjórnin dregur um leið uppsagnir allra þeirra átta starfsmanna sem sagt var upp til baka.
19.04.2020
COVID talks

COVID talks

World Medical Association (WMA) hefur sett upp áhugaverða youtube-rás COVID talks, með stuttum viðtölum sem Otmar Kloiber framkvæmdastjóri WMA á við forystumenn nokkurra aðildarfélaga WMA um ýmis mál tengd COVID-19 og hvernig þau hafa verið leyst í viðkomandi löndum. Fleiri viðtöl munu bætast í safnið en nú þegar er þar m.a. að finna viðtal við Reyni Arngrímsson formann Læknafélags Íslands um sýnatökur á Íslandi.
15.04.2020
Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Bréf forseta CPME til lækna í Evrópu sem berjast gegn Covid-19

Forseti Evrópusamtaka lækna (CPME) hefur óskað eftir því að meðfylgjandi bréfi sé komið á framfæri við lækna sem nú berjast gegn Covid-19 í Evrópu. Þar tjáir hann þakklæti sitt til lækna fyrir þeirra miklu vinnu í þágu sjúklinga og samfélagsins alls.
14.04.2020
Ályktun LÍ vegna bágborinnar stöðu flóttafólks í COVID-19

Ályktun LÍ vegna bágborinnar stöðu flóttafólks í COVID-19

Stjórn Læknafélags Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun og áskorun til íslenskra stjórnvalda.
14.04.2020
Orlofshús LÍ lokuð í apríl

Orlofshús LÍ lokuð í apríl

Á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis í gær, 31. mars biðluðu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Páll Matthíasson, forstjóri Lsp til almennings að ferðast ekki um páskana. Orlofssjóður lækna vill ganga á undan með góðu fordæmi og því hefur verið tekin sú ákvörðun að loka sumarhúsum sjóðsins út apríl. Í lok apríl verður tekin ákvörðun um framhaldið.
01.04.2020
Fjarlækningar sérgreinalækna – gjaldskrá

Fjarlækningar sérgreinalækna – gjaldskrá

Sjúkratryggingar Íslands hafa gefið út gjaldskrá fyrir fjarþjónustu sérgreinalækna sem starfa á stofum utan sjúkrahúsa, ásamt upplýsingum um skilyrði sem slík þjónusta þarf að uppfylla. Þetta er liður í því að bæta aðgengi sjúklinga að heilbrigðisþjónustu við þær aðstæður sem nú ríkja vegna COVID-19. Sjúkratryggingar munu endurgreiða sjúklingum fyrir
27.03.2020
Heilsa og vinnuvernd lækna í COVID-19 faraldrinum

Heilsa og vinnuvernd lækna í COVID-19 faraldrinum

Læknafélagðið leitast nú við að fylgjast með læknum sem hafa farið í sóttkví eða smitast af völdum SARS-CoV-2 veirunnar sem leiðir til COVID-19 sýkingar. Þetta er gert til þess að Læknafélagið geti haft yfirlit yfir afdrif lækna í þessum faraldri og nýtt þá þekkingu til vinnuverndar og bæta starfsskilyrði og réttindi lækna. Kristinn Tómasson geð - og embættislæknir og Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir hafa umsjón með þessu verkefni sem er að frumkvæði formanns læknafélagsins Reynis Arngrímssonar.
27.03.2020
Skyldur og réttindi lækna á tímum Covid-19

Skyldur og réttindi lækna á tímum Covid-19

Fyrsti sjúklingurinn með Covid-19 greindist hér á landi 28. febrúar sl. Þegar þetta er ritað eru smitin orðin 802. Smituðum fjölgar hratt. Það er fordæmalaust ástand í heiminum. Lönd hafa lokað landamærum sínum. Samgöngubann og jafnvel útgöngubann eru víða í gildi. Við veirunni er engin þekkt meðferð og engin forvörn önnur en sú að gæta fyllsta hreinlætis, þvo og spritta hendur og allt umhverfi og halda sig sem mest frá öðru fólki. Læknar[ii] eiga almennt ekki það val að draga sig til hlés í þessu
27.03.2020
Frestun á endurmati á örorkulífeyri vegna Covid-19 faraldurs

Frestun á endurmati á örorkulífeyri vegna Covid-19 faraldurs

Félag íslenskra heimilislækna (FÍH) sendi erindi til Tryggingastofnunar og Greiðslustofu lífeyrissjóða þann 18. mars 2020 þar sem óskað er eftir því að gefinn verði þriggja mánaða frestur vegna endurmats á örorku og endurhæfingarlífeyri í ljósi þess ástands sem nú ríkir vegna Covid-19 faraldursins. FÍH bendir á að þessi skjólstæðingahópur h
25.03.2020