Alþjóðasamtök lækna og dánaraðstoð
Ekki er unnt að heimila líknardráp eða aðstoð lækna við sjálfsvíg hér á landi, því hvorutveggja hlyti að vera refsivert samkvæmt ákvæðum laga nema að þeim breyttum. Á það er bent í grein formanns Læknafélagsins.
03.09.2020