Skera þarf niður biðlista með samstilltu átaki allra
Formaður Læknafélagsins segir tímabært að skoða samninga um aðgerðir hjá sjálfstætt starfandi læknum á skurðstofu þeirra í stað þess að senda sjúklinga erlendis í aðgerðir.
26.06.2020