Ráðast þarf í tímabundnar lanir þar til nýr Landspítal verður tekinn í notkun, segir Anna Margrét Halldórsdóttir, starfandi formaður læknaráðs í grein í Morgunblaðinu.
Lyfjakostnaður getur gert ríki gjaldþrota ef heldur áfram sem horfir. Þetta sagði Runólfur Pálsson, forstöðumaður lyflækninga á Landspítala, á föstudagsfundi lyflækninga.
Unnið hefur verið að uppbyggingu sérnáms á Íslandi af ákafa en nú er komið að því að staðla námið, ákveða hver beri kostnaðinn og setja upp miðstöð framhaldsmenntunar.