Í umsögn Læknafélags Íslands um nýlegar bráðabirgðabreytingar á sóttvarnalögum sem Alþingi samþykkti í lok sl. ár kemur fram afdráttarlaus stuðningur við að styrkja betur heimildir stjórnvalda til að grípa til opinberra sóttvarnaráðstafanna í ljós krafna sem lögmætisregla og lagaskyldureglur stjórnarskrárinnar gera. Frumvarpið studdist að verulegu leyti við álitsgerð dr. juris Páls Hreinssonar sem unnin var að beiðni stjórnvalda og var markimiðið að tryggja betur skuldbindingar
12.04.2021