Eftirfarandi ábendingar fyrir hálskirtlaaðgerðum eru byggðar á leiðbeiningum sænskra heilbrigðisyfirvalda.
1) Nationella medicinska indikationer - Tonsilloperation (2009)
2) Indikation för tonsillotomi på barn och ungdomar (2011)
A) Hálskirtlataka (tonsillectomy) í fullorðnum og börnum
Ábending þarf að uppfylla öll aðalskilmerki og a.m.k. eitt viðbótarskilmerki
Aðalskilmerki:
Viðbótarskilmerki:
Tvö tilfelli hálskirtilskýlis (peritonsillar abscess) uppfylla ábendingu fyrir hálskirtlatöku í fullorðum án þess að grunnskilmerki hálskirtlatöku hafi verið uppfyllt. Eitt tilfelli hálskirtlakýlis er hlutfallsleg (relative) ábending hjá fullorðnum og full (absolute) ábending hjá börnum.
B) Hálskirtlaminnkun (1,2) (tonsillotomy) í börnum
Hlutfallslega stórir hálskirtlar sem taldir eru valda fyrirstöðu í efri loftvegi í svefni, með eða án hrota, ásamt einu af eftirtöldu
1 Aðgerðarlæknir búi yfir kunnáttu í hálskirtlaminnkun og hafi yfir að ráða viðeigandi tækjabúnaði
2 Ekki sé til staðar sýking í hálskirtlum sem kalli á fullt brottnám hálskirtla (tonsillectomy)
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga