Bóluefni í kringum áramót - Björn Rúnar og Kári í fjölmiðlum

Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir ótrúlega hraða þróun bóluefna vera stórkostlegan sigur fyrir vísindi og samvinnu. Ef allt gangi upp gætu áhættuhópar fengið sinn skammt um eða eftir áramót. Þetta sagði hann í fréttum Stöðvar 2.

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði frá þessu í fjölmiðlum í dag. „Mér finnst ekki ólíklegt að með slíku bóluefni verði hægt að kveða þennan faraldur í kútinn fyrir lok næsta árs,“ sagði Kári í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Mynd/Skjáskot/Vísir

Sjá frétt Vísis hér.

Kári í Síðdegisútvarpinu á Rás 2

Á mbl.is.