Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, sagði í viðtali við Morgunútvarpið á Rás 2 að nýtt afbrigði kórónuveirunnar væri nauðalíkt fyrri afbrigðum.
„Það sem við vitum er að þetta gerist á sama tíma og smitum fjölgar mikið í Bretlandi. Þar, eins og hérna heima því miður, er fólk aðeins farið að setja niður varnirnar, hætt að passa sig á tveggja metra reglunni og koma saman á stöðum. Þetta er áhyggjuefni þar eins og hér,” sagði Björn.
Mynd/Læknablaðið/gag
Frétt RÚV úr viðtalinu hér.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga