Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að semja drög að reglugerð um útgáfu vottorða, faglegra yfirlýsinga og skýrslna, ásamt því að gera tillögur um breytingar á verklagi sem stuðlar að skilvirkari vottorðagerð.
Í 19. gr. laga umheilbrigðisstarfsmenn, nr. 34/2012, kemur fram að heilbrigðisráðherra sé heimilt að setja nánari reglur um vottorð, álitsgerðir, faglegar yfirlýsingar og skýrslur og skyldur heilbrigðisstarfsmanna hvað þetta varðar.
Starfshópinn skipa
Guðlín Steinsdóttir, lögfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, verður starfsmaður hópsins.
Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum til ráðherra ásamt drögum að reglugerð fyrir 1. nóvember næstkomandi.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga