Nammibar með nikótíni

Nammibar með nikótíni

Opið málþing á Læknadögum í Hörpu

Kl. 20:00-22:00 í Silfurberg B:

Dagskrá

Fundarstjóri: Ragnar Bjarnason, yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins.

  • Þeir smakkast sem sælgæti og eru skaðlausir - af hverju ekki að prófa? Notkun nikótínpúða meðal ungmenna: Charlotta Holm Pisinger, prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn
  • Útbreiðsla nikótíns meðal barna og ungmenna. Hvað sýna gögnin?: Margrét Lilja Guðmundsdóttir, MS
  • Nikótínpúðar, lausnin komin?: Lilja Sigrún Jónsdóttir, læknir
  • Nikótínpúðar og munnholið: Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munnhols.
  • Áhrif nikótíns á heilsu barna og ungmenna - er eitthvað til að hafa áhyggjur af? Lára G. Sigurðardóttir, læknir