Sífellt dynja á landsmönnum góð ráð, hvernig við eigum að lifa lífinu svo að heilsan verði sem best og að við náum að forðast sóttir af ýmsu tagi. Sérstaklega hefur verið áberandi umræða vegna farsóttar sem kennd er við kórónur. Talið er að fólki sem reykir tóbak sé hættara við alvarlegum afleiðingum Covid 19 en þeim sem ekki reykja. Þetta veldur eðlilega áhyggjum, en hvað er þá til ráða? Þetta segir m.a. í grein eftir Lilju Sigrúnu Jónsdóttur í Morgunblaðinu 8. október sl.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga