„Foj“ út í fólk sem hegðar sér ekki - Sigurveig á Mbl.is

„Kveikj­an á bak við þessi skrif mín er kannski aðallega það að fólk virðist ekki skilja al­vör­una á bak við það að eiga að fara í sótt­kví þegar ein­hver úr fjöl­skyld­unni er í sýna­töku,“ segir Sig­ur­veig Mar­grét Stef­áns­dótt­ir, heim­il­is­lækn­ir á Heilsu­gæsl­unni Höfða, í sam­tali við mbl.is.

Sigurveig ritaði pistil á Face­book. Þar kveðst hún „bara foj“ út í Íslend­inga sem hún tel­ur ekki hegða sér sem skyldi í heims­far­aldri kór­ónu­veirunn­ar. Viðtalið við Sigurveigu er nú mestlesið á mbl.is.

Mynd/Skjáskot/mbl.is

Hér má nálgast það.