„Kveikjan á bak við þessi skrif mín er kannski aðallega það að fólk virðist ekki skilja alvöruna á bak við það að eiga að fara í sóttkví þegar einhver úr fjölskyldunni er í sýnatöku,“ segir Sigurveig Margrét Stefánsdóttir, heimilislæknir á Heilsugæslunni Höfða, í samtali við mbl.is.
Sigurveig ritaði pistil á Facebook. Þar kveðst hún „bara foj“ út í Íslendinga sem hún telur ekki hegða sér sem skyldi í heimsfaraldri kórónuveirunnar. Viðtalið við Sigurveigu er nú mestlesið á mbl.is.
Mynd/Skjáskot/mbl.is
Hér má nálgast það.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga