Fórnarkostnaður sænskra yfirvalda mikill - Sigurður í Bítinu

Ljóst er að fórnarkostnaður yfirvalda í Svíþjóð í baráttunni við faraldur kórónuveiru er mjög mikill. Þetta sagði Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir, í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni á fimmtudag.

Sigurður sagði siðferðislegar spurningar um mannslíf og efnahag óhjákvæmilega vakna í heimsfaraldri. Í viðtalinu ræddi hann kórónuveiruna, lýsingar lækna af spænsku veikinni á Íslandi á síðustu öld  og næsta heimsfaraldur.

Finna má frétt Vísis og viðtal á Bylgjunni hér.

Mynd/Læknablaðið