Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum, setur spurningarmerki við að mörg hundruð grunnskólabörn séu sett í sóttkví þegar eitt barn í skólanum greinist með COVID-19. Bryndís ræddi ýmis mál tengd kórónvueirufaraldrinum í Bítinu á Bylgjunni.
Mynd/Skjáskot/Vísir
Lesa samantekt Vísi hér og hlusta á viðtalið.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga