Læknafélag Íslands hefur gert alvarlegar athugasemdir við drög að frumvarpi til útlendingalaga þar sem lagt er til að hægt sé að skylda hælisleitendur í læknisskoðun.
Steinunn Þórðardóttir, formaður félagsins, segir að ef frumvarpið verði að lögum séu læknar settir í mjög erfiða stöðu og þurfi að velja milli þess að fylgja landslögum eða fara að alþjóðlegum siðareglum lækna.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga