Góð næring fyrir alla - sérstaklega börn

Opinn fundur fyrir almenning á Læknadögum í Hörpu, miðvikudaginn 22. janúar kl. 20 í Silfurbergi B

Hvaða áhrif hefur matur á okkur og hvað getum við gert betur ?

Fundarstýrur: Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur og Kristín Sigurðardóttir, slysa og bráðalæknir

  1. Næring fyrir heilann...með sérstaka áherslu á heilaheilsu/ taugaþroska barna og heilabilun fullorðna: Tommy Wood, prófessor á barnadeild og í taugavísindum og lífstílslæknir, formaður Félag lífstílslækna í Bretlandi
  2. Er þetta matur ? gjörunnin fæða: Kristján Þór Gunnarsson, heimilislæknir
  3. Matvendni – meira en gikksháttur? Hvernig hefur matarumhverfi og fæðuuppeldi áhrif? Sigrún Þorsteinsdóttir klínískur barnasálfræðingur og heilsusálfræðingur