„Það er gríðarlega mikið álag og mikið hringt og mikið um fyrirspurnir en þetta hefur gengið vel með mjög samstilltu átaki allra,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, við RÚV.
Sigríður Dóra biður fólk, sem er með væg einkenni, að bíða aðeins með að hringja; og þá sem ekki eru með einkenni, að hringja alls ekki. Gríðarlegt álag er á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Sjá fréttina hér.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga