"Heilbrigðiskerfi er byggt upp af fólki"

Marta Jóns­dótt­ir formaður hjúkr­un­ar­ráðs Land­spít­ala og hjúkr­un­ar­fræðing­ur seg­ir í opnu bréfi til Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigðisráðherra að bæta þurfi kjör heil­brigðis­stétta til þess að hægt sé að bjóða upp á heild­stæða heil­brigðisþjón­ustu og að tím­inn til sé þess núna.

„Það er mik­il­vægt að byggja hús, skapa gott um­hverfi, hlúa að framtíðinni. Enn mik­il­væg­ara er að hafa í huga að heil­brigðis­kerfi er og verður ekki byggt upp á hús­um, heil­brigðis­kerfi er byggt upp af fólki,“ seg­ir Marta í bréfi sínu.

 

Sjá nánar á mbl.is