Marta Jónsdóttir formaður hjúkrunarráðs Landspítala og hjúkrunarfræðingur segir í opnu bréfi til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að bæta þurfi kjör heilbrigðisstétta til þess að hægt sé að bjóða upp á heildstæða heilbrigðisþjónustu og að tíminn til sé þess núna.
„Það er mikilvægt að byggja hús, skapa gott umhverfi, hlúa að framtíðinni. Enn mikilvægara er að hafa í huga að heilbrigðiskerfi er og verður ekki byggt upp á húsum, heilbrigðiskerfi er byggt upp af fólki,“ segir Marta í bréfi sínu.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga