í Morgunblaðinu mánudaginn 18. febrúar sl. birtist grein eftir Björn Rúnar Lúðvíksson.
Stjórn Rannsóknasjóðs Rannís hefur nýlega lokið úthlutun sinni til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2019. Alls bárust til sjóðsins 359 umsóknir og hlutu einvörðungu 17% þeirra styrkveitingu. Það vekur athygli og verulegar áhyggjur hversu rýr hlutur heilbrigðisvísinda var að þessu sinni.
Í grein sinni segir Björn m.a.: „Öflugt vísindastarf er forsenda hagsældar og öruggrar heilbrigðisþjónustu. Grafalvarleg núverandi staða kallar á stofnun Heilbrigðisvísindasjóðs.“
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga