Sjúklingar á leið í stærri aðgerðir á borð við hjartaaðgerðir hafi þurft að þola endurteknar frestanir á seinustu stundu. Í fyrra var ríflega þriðjungi allra hjartaaðgerða frestað vegna skorts á legurýmum á gjörgæslu og fimmtungi vegna annarra þátta. Dæmi eru um að fresta hafi þurft hjartaaðgerð allt að sex sinnum hjá sama sjúklingi.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13