Íslenskir læknar styðja umskurðarfrumvarpið

Rúm­lega 400 ís­lensk­ir lækn­ar lýsa yfir ánægju með frum­varp sem banna á umsk­urð drengja nema lækn­is­fræðileg­ar ástæður liggja til grund­vall­ar. Segja lækn­arn­ir málið ekki flókið, þó það hafi ýms­ar hliðar. Telja þeir þær aðgerðir sem gerðar séu án lækn­is­fræðilegra ástæðna ganga gegn Genfar­yf­ir­lýs­ingu lækna.  

 

Sjá frétt á mbl.is