Sjái ekki hag í að taka kandítatsárið hér heima - Ragnheiður á mbl.is og vísi

Íslenskir læknanemar munu að óbreyttu ekki sjá sér hag í því að taka kandídatsárið sitt heima á Íslandi. Það yrði til þess að heilbrigðiskerfið yrði af dýrmætum og nauðsynlegum starfskröftum. Þetta segir Ragnheiður Vernharðsdóttir, sem nú stundar sérnám í augnlækninum í Noregi, á Vísi.is. Ragnheiður var í gær í viðtali við mbl.is í gær.

Tómas Guðbjartsson ræddi málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði gríðarlega mikilvægt að taka strax á málinu og semja við löndin um undantekningar. „Þetta er meiriháttar hagsmunamál fyrir þá sem eru að útskrifast núna.“

Mynd/Skjáskot/mbl.is