Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í nýju myndbandi bestu leiðina til þess að verjast nýjum bylgjum kórónuveirufaraldursins að skima fólk við komuna til landsins, skikka það í sóttkví og skima það svo aftur.
Í myndbandinu, sem fjölmiðlar greindu frá í dag og sjá má hér á Vísi, fer Kári yfir niðurstöður landamæraskimunar og þróun faraldursins hér á landi.
Mynd/Skjáskot/Decode
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13