Kjarasamningur samþykktur

Nú kl. 11 lauk atkvæðagreiðslu lækna sem starfa samkvæmt kjarasamningi LÍ og fjármála- og efnahagsráðherra um kjarasamning sem undirritaður var 28. nóvember sl.

Atkvæði greiddu 1029 eða 81,6% prósent þeirra sem atkvæðisrétt höfðu.

Niðurstaðan er eftirfarandi:

sögðu 889 eða 86,39%. 
Nei sögðu 116 eða 11,27%. 
Þá tóku 24 ekki afstöðu eða 2,33%.