Læknisráð - Sóun í heilbrigðiskerfinu


Annar fundur Læknafélags Íslands fyrir almenning í fundaröðinni Læknisráð var haldinn fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 17 í fundarsal Læknafélagsins á 4. hæð að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Fundarefnið að þessu sinni var

Sóun í heilbrigðisþjónustu

Þátttakendur í umræðum voru þau Anna Björg Jónsdóttir yfirlæknir, Margrét Ólafía Tómasdóttir heimilislæknir og formaður Félags ísl. heimilislækna, Ólafur Orri Sturluson læknir og Ragnar Freyr Ingvarsson gigtlæknir og formaður Læknafélags Reykjavíkur.

Fundarstjóri: Fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og háskólakennarinn Sirrý Arnardóttir.

Upptaka frá fundinum um sóun í heilbrigðiskerfinu