Þriðji fundur Læknafélags Íslands fyrir almenning í fundaröðinni Læknisráð var haldinn fimmtudaginn 11. apríl sl. í fundarsal Læknafélagsins að Hlíðasmára 8, Kópavogi.
Fundarefnið að þessu sinni er um skimanir.
Framsögumenn eru:
Sigurdís Haraldsdóttir dósent og yfirlæknir
Ágúst Ingi Ágústsson yfirlæknir Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana.
Fundarstjóri er fjölmiðlakonan, rithöfundurinn og háskólakennarinn Sirrý Arnardóttir.
Fundurinn er eins og áður segir ætlaður almenningi.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga