Samkvæmt viðmiði landlæknis á fólk að fá samband við heilsugæslustöð samdægurs, viðtal við heilsugæslulækni innan 5 daga. Skoðun hjá sérfræðingi innan 30 daga og aðgerð eða meðferð hjá sérfræðingi innan 90 daga frá greiningu.
Þetta gengur alls ekki eftir í öllum tilvikum. Til að mynda er sex mánaða bið eftir tíma hjá fyrsta lausa hjartalækni á Læknasetrinu í Mjódd.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga