Mátti gera ráð fyrir vandkvæðum - Magnús á RÚV

„Þetta er náttúrulega mjög stór rannsókn og fjölmenn rannsókn. Seinast þegar ég frétti þá voru komnir inn 17.000 þátttakendur svo það má alveg gera ráð fyrir að eitthvað gerist hjá þessum stóra hópi.“ segir Magnús Gottfreðsson, sérfræðilæknir í smitsjúkdómum, í viðtali við RÚV. Tilefnið er frétt um að að lyfjaframleiðandinn Astra Zeneca hafi stöðvað frekari tilraunir með bóluefni við Covid-19.

Mynd/Skjáskot/RÚV

Sjá fréttina hér.

Hlusta á Magnús í Speglinum.

Frétt RÚV um frest Astra Zeneca á tilraununum.