Niðurstöður könnunar um samskipti á Landspítala

Örkönnun um upplifun starfsmanna á óæskilegri hegðun var gerð dagana 7.-20. desember 2017 og liggja niðurstöður nú fyrir. 
Í könnuninni var spurt um fjóra flokka óæskilegrar hegðunar sem fólk getur upplifað í starfi sínu og var spurt í hverju tilfelli hvort hegðunin hefði verið upplifuð á síðustu 12 mánuðum, og þá af hálfu sjúklings, aðstandanda, samstarfsmanns eða stjórnanda innan Landspítala.

 

                                     Sjá nánar á vef Landspítalans