“Heilbrigðisþing verður haldið 2. nóvember, en það verður opið almenningi og haghöfum. Því næst verða drög að heilbrigðisstefnu sett í samráðsgátt og síðan verður unnið að gerð þingsályktunartillögu sem vonandi verður lögð fyrir Alþingi á vorþingi. Þá koma að málinu allir flokkar sem fulltrúa eiga á Alþingi.” Skrifar Svandís Svavarsdóttir í Pistli dagsins í Morgunblaðinu í dag 19. september 2018.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga