Nokkur bóluefni í lokastigrannsóknum - Ásgeir á Morgunvaktinni

„Heimurinn er að bíða eftir bóluefni við COVID-19. Það er hrikalega áhugavert og mjög spennandi. Það sem er mjög ánægjulegt er að það eru nokkur bóluefni nú þegar í lokastigsrannsóknum, svokölluðum þriggja fasa rannsóknum og það eru bundnar töluverðar vonir við það,“ sagði Haraldsson prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands á Morgunvakt Rásar 2.

Mynd/Skjáskot/RÚV

Hlusta má á viðtalið hér.