Reynir segist telja að það séu vísbendingar um oflækningar hér á landi. Það sjáist til dæmis í því að átak hjá heilsugæslunni hafi skilað sér í því að ávísanir á sýklalyf hafi dregist mjög saman. Þá megi benda á of frjálslega notkun sterkra ópíóíða-verkjalyfja. Reynsla lækna sýni að endurskoða þurfi hvernig lyfin séu notuð hérlendis.
Sjá frétt á ruv.is og grein Reynis í Læknablaðinu
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga