Fyrsti fundur í fundaröð Læknafélagins, Læknisráð, var haldinn fimmtudaginn 29. febrúar sl. Efni þessa fyrsta fundar var "ópíóíðar og ópíóíðafaraldur". Framsögu höfðu læknarnir Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga og forstjóri Vogs og Erna Gunnþórsdóttir læknir á Vogi, Sirrý Arnardóttir stjórnaði fundinum.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga