Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar - Pétur í Reykjavík síðdegis

Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur ræddi við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um fjölgun óútskýrðra dauðsfalla, frétt sem á uppruna sinn í Læknablaðinu. Nálgast má viðtalið hér.

Fréttin hefur vakið athygli. Hún var mest lesin á mbl.is í gær, sunnudag og vísað á viðtalið við Pétur í Læknablaðinu. Pétur var einnig í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Mynd/Læknablaðið/gag