Páll Ragnar rannsóknamaður ársins hjá DDA

Páll Ragn­ar Karls­son, Ph.D. í lækna­vís­ind­um, var í fyrradag út­nefnd­ur „rann­sókn­ar­maður árs­ins“ hjá Dönsku syk­ur­sýkiaka­demí­unni (Dan­ish Dia­betes Aca­demy – DDA).

Eins og Morgunblaðið greinir frá var Páll heiðraður fyr­ir rann­sókn­ir sín­ar á verkj­um syk­ur­sjúkra: „Hann varð fyrst­ur í Dan­mörku til að beita nýrri aðferð við töku og grein­ingu húðsýna sem geta sagt til um ástand tauga í húðinni.“ Í um­fjöll­un um viðurkenninguna í Morg­un­blaðinu seg­ir að aðferðin geti valdið tíma­mót­um.

Mynd/Skjáskot/mbl.is

Sjá frétt mbl.is hér.

 Sjá frétt DDA hér.