Passa þurfi að börn slasist ekki í íþróttum - Hjalti Már á RÚV

Hjalti Már Björnsson yfirlæknir bráðamóttöku Landspítala telur rétt að skoða hvort eitthvað sé hægt að gera til að draga úr slysatíðni við íþróttaiðkun barna. Fimmtán hlutu beinbrot á fótboltamótinu Rey Cup. Hjalti var í fréttum RÚV.

Hann segir að ungmennin þurfi að hreyfa sig og fá þjálfun, en einnig þurfi að gera allt sem hægt sé til að forða þeim frá slysum. Þrátt fyrir fjölda beinbrota og áverka, meiddist þó enginn alvarlega.

Mynd/Læknablaðið

Lesa má fréttina hér.