Ræddu niðurtröppun sterkra verkjalyfja - Árni og Kjartan á Bylgjunni

Leiðbeiningarnar sem hjálpa læknum að trappa niður lyfjaskammta sjúklinga á sterkum verkjalyfjum á 20 sekúndum í stað 12 mínútum áður má finna á Niðurtröppun.is. Kjartan Þórsson og Árni Johnsen, læknar og stofnendur Niðurtröppunar.is, sögðu frá lausninni í Bítinu á Bylgjunni í gærmorgun.

Árni og Kjartan unnu Hakkaþon árið 2019, nýsköpunarkeppni í Háskóla Íslands, og hafa þróað lausnina síðan. Sjá hér

Mynd/Skjáskot/Bylgjan

  • Hlusta má á viðtalið á Bylgjunni hér.