„Stór hundraðshluti smita sem greinast á landamærum kemur frá fólki sem þarf að ferðast fram og til baka hingað til lands til að sækja atvinnuleysisbætur,“ er haft eftir Kára Stefánssyni á vef RÚV. Kári og Þórarinn Guðnason sóttvarnarlæknir voru í Kastljósi í gærkvöldi.
Þórólfur sagði í þættinum að hann teldi að gildistöku reglugerðar um komu farþegar utan Schengen, sem átti að taka gildi á föstudaginn, verði frestað.
Mynd/Skjáskot/RÚV
Sjá Kastljós hér.
Sjá frétt RÚV hér.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga