Ríkið þrýsti læknum útí harðari verkfallsaðgerðir

Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands segir ríkið þrýsta læknum út í harðari verkfallsaðgerðir en lagt var upp með, með því að lýsa því yfir að boðaðar aðgerðir séu ólöglegar. Stefnt er að því að hefja nýja atkvæðagreiðslu um verkföll lækna í dag, sem myndu hefjast seint í nóvember. 

Sjá viðtal við Steinunni á visir.is