Fjórir af stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hafa sagt upp störfum á skömmum tíma. Uppsagnirnar eru af ólíkum toga en hjá flestum kemur fram að fjárskortur, hallarekstur og erfiðar niðurskurðaraðgerðir hafi haft vond áhrif á starfsandann og að andrúmsloftið hafi lengi verið þungt.
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Afgreiðslutími
Mánudaga til fimmtudaga 9-16
Föstudaga 9-13