Sitjandi stjórn Landspítalans stendur ráðalaus frammi fyrir vanda spítalans. Þetta segir Theódór Skúli Sigurðsson, formaður Félags sjúkrahúslækna í samtali við mbl.is á laugardag. Hann bendir meðal annars á í viðtali við mbl.is að rekstur spítalans hafi fengið falleinkunn í skýrslu sænskra sérfræðinga. Stjórnin hafi einnig klúðrað álagsgreiðslum til heilbrigðisstarfsfólks sem hafi staðið vaktina myrkrana á milli í upphafi kórónuveirufaraldursins.
Mynd/skjáskot/mbl.is
Læknafélag Íslands
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur - lis@lis.is
Skrifstofan er opin 9:00-16:00 alla virka daga